Forsíða 2017-11-24T16:39:25+00:00

Útkall – Reiðarslag í Eyjum

15. nóvember, 2017|Slökkt á athugasemdum við Útkall – Reiðarslag í Eyjum

Bart Gulpen t.h. horfðist i 7 klukkutíma í augu við dauðann á strandstað á Heimaey í janúar 1982 áður en Guðmundur Ólafsson slökkviliðsmaður bjargaði honum (ásamt fleiri Eyjamönnum) á ögurstundu. Ég kom Bart á óvart [...]

Útkall Lífróður – Útgáfuhóf

13. nóvember, 2013|0 Comments

20. BÓKIN GENGUR VEL +++ Útkall Lífróður er ein söluhæsta bókin fyrir jólin 2013. Henni hefur verið mjög vel tekið af lesendum. Gleði réði ríkjum þegar haldið var upp á útkomu þessarar 20. Útkallsbókari. Á [...]

Bókasýningin í Frankfurt

13. nóvember, 2012|0 Comments

Útkallsfólkið var á Bókasýningunni í Frankfurt í október. Hápunkturinn var þegar Sigurður Guðmundsson, háseti af Goðafossi, hitti Horst Koske, loftskeytamann kafbátsins sem skaut skipið niður. Varla þurr hvarmur í salnum - atburðurinn vakti mikla athygli [...]

NÝJUSTU BÆKURNAR

SJÁ ALLAR BÆKURNAR