Útkall Lífróður – Útgáfuhóf

20. BÓKIN GENGUR VEL +++

Útkall Lífróður er ein söluhæsta bókin fyrir jólin 2013. Henni hefur verið mjög vel tekið af lesendum. Gleði réði ríkjum þegar haldið var upp á útkomu þessarar 20. Útkallsbókari. Á annað hundrað gesta samfagnaði með Óttari, fjölskyldu, vinum og útgáfunni. Kærar þakkir fyrir góðar stundir og hlýhug.

2017-11-14T16:30:26+00:00 13. nóvember, 2013|