Útkall sos – erum á lífi
Átta sjómenn af Steindóri GK berjast fyrir lífi sínu undir sextíu metra háu og myrku hamrastálinu undir Krísuvíkurbergi og Vigdís Elísdóttir, 21 árs háseti, er að reyna að semja við [...]
Átta sjómenn af Steindóri GK berjast fyrir lífi sínu undir sextíu metra háu og myrku hamrastálinu undir Krísuvíkurbergi og Vigdís Elísdóttir, 21 árs háseti, er að reyna að semja við [...]
Árið 2013 lenda þrír ungir menn á lítilli skútu í fárviðri á leiðinni frá Kanada til Íslands +++ Lífshættulegir brotsjóir dynja á skútunni, hún fer á hliðina og sjór flæðir [...]
Nú getur þú keypt nýja Útkallið og fengið það sent frítt heim Smelltu hér! +++ Mánuði eftir að Gjafar VE 300 flytur 430 manns frá Heimaey við upphaf eldgossins strandar [...]
Eitt mesta björgunarafrek síðustu aldar +++ Þrjátíu og fjórir skipbrotsmenn berjast upp á líf og dauða í flaki togarans Egils rauða sem hefur strandað í foráttubrimi undir hrikalegu hamrastáli Grænuhlíðar [...]
Í tilefni af því að 25. Útkallsbókin kemur nú út komu flugstjórarnir þrír - eins konar guðfeður Útkalls - í heimsókn í útgáfuhófið, þeir Páll Halldórsson, fyrrum yfirflugstjóri, Benóný [...]
Bart Gulpen t.h. horfðist i 7 klukkutíma í augu við dauðann á strandstað á Heimaey í janúar 1982 áður en Guðmundur Ólafsson slökkviliðsmaður bjargaði honum (ásamt fleiri Eyjamönnum) á ögurstundu. [...]
20. BÓKIN GENGUR VEL +++ Útkall Lífróður er ein söluhæsta bókin fyrir jólin 2013. Henni hefur verið mjög vel tekið af lesendum. Gleði réði ríkjum þegar haldið var upp á [...]
Útkallsfólkið var á Bókasýningunni í Frankfurt í október. Hápunkturinn var þegar Sigurður Guðmundsson, háseti af Goðafossi, hitti Horst Koske, loftskeytamann kafbátsins sem skaut skipið niður. Varla þurr hvarmur í salnum [...]
Mikið fjör var í Útgáfuteiti Útkalls ... um 100 manns komu og skemmtu sér vel. Sérstaklega var ánægjulegt að söguhetjurnar úr snjóflóðunum í Neskaupstað, komu - Árni Þorsteinsson og Alfreð [...]