Útkall sos – erum á lífi

Átta sjómenn af Steindóri GK berjast fyrir lífi sínu undir sextíu metra háu og myrku hamrastálinu undir Krísuvíkurbergi og Vigdís Elísdóttir, 21 árs háseti, er að reyna að semja við [...]