Project Description

Útkall
Í hamfarasjó
Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 2005
Bók númer: 12
Stolt kanadíska flotans, tundurspillirinn Skeena, strandaði við Viðey í foráttuveðri 25. október 1944. Skipið veltist um í klettunum með djúpsprengjur og tundurskeyti innanborðs.
Eins stærsta björgun Íslandssögunnar var þegar lítil herdeild undir stjórn íslenska skipstjórans Einars Sigurðssonar kom hátt í tvöhundruð aðframkomnum sjóliðum til bjargar. Í frásögnum Kanadamanna og Íslendinga er varpað nýju ljósi á björgunar- og hermálasögu Íslands. Hulunni er svipt af hernaðarleyndarmáli.