Project Description

Útkall - Leifur Eiríksson brotlendir

Útkall

Leifur Eiríksson brotlendir

Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 2006

Bók númer: 13

Undir miðnætti 15. nóvember 1978 var Flugleiðavélin Leifur Eiríksson að lenda í Kólombo á Sri Lanka. Um borð voru 13 Íslendingar og 249 indónesískir pílagrímar á heimleið frá Mekka.

Í beljandi rigningu, þrumuskýjum og eldingu treystu íslensku flugmennirnir á blindflugstæki á jörðu niðri. Þetta var aðdragandi fjórða mesta flugslyss sögunnar á þessum tíma.

Skúli J. Sigurðsson lýsir þvi hernig hann varð að flýja landið eftir að hann komst að mikilvægum upplýsingum.