Project Description

Útkall
Pabbi, hreyflarnir loga
Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 2010
Bók númer: 17
Í bókinni eru fléttaðar saman ótrúlega spennandi og persónulegar frásagnir af því sem gerðist í eldgosinu í Eyjafjallajökli árið 2010 og sögulegasta farþegaflugi samtímans þegar BA 009 var um það bil að hrapa í hafið árið 1982 eftir að hafa flogið inn í öskuský sem enginn vissi af.
Þetta flug var ein helsta ástæða flugbannsins í Evrópu vegna eldgosa.Um borð voru 263 farþegar ásamt áhöfn. Allir um borð voru fullvissir um að þeir myndu deyja.