Project Description

Útkall - TF-LÍF Sextíu menn í lífshættu

Útkall

TF-LÍF Sextíu menn í lífshættu

Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 1997

Bók númer: 4

Söguleg björgun úti á miðju Atlantshafi þegar ms. Dísarfell sökk og björgun 19 manna af flutningaskipinu Vikartindi og björgun skipverja af Þorsteini GK við Krísuvíkurberg. Allar þessar bjarganir áttu sér stað í sömu vikunni í mars 1997.