ÚTKALL – Upp á líf og dauða (Nr. 7) 2017-11-24T15:16:15+00:00

Project Description

Útkall - Upp á líf og dauða

Útkall

Upp á líf og dauða

Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 2000

Bók númer: 7

Fimmtán manns voru klukkustundum saman í bráðri lífshættu á þaki rútu í beljandi Jökulsá á Fjöllum. Átakanleg frásögn landvarðar af því þegar hann mátti berjast fyrir lífi sínu, hangandi utan á rútunni.

Í bókinni er einnig frásögn fjölskyldu og björgunarfólks í geðshræringu að leita að tveimur börnum sem voru grafin í snjó á þriðju klukkustund í Biskupstungunum.